Hverfisgata 56 hefur verið heimili Austur-Indíafjelagsins frá stofnum árið 1994. Lengst af lá Hverfisgata í skugga Laugavegar, en í dag blómstrar hún sem aldrei fyrr. Handan bláu hurðarinnar við suðurhlið götunnar býr heimur Austur-Indíafjelagsins, sem gagnrýnendur hafa kallað „falinn gimstein“.