fimm rétta hátíðarseðill
10.990 kr.
FORRÉTTUR
Polichathu þorskur
Íslenskur þorskhnakki eldaður í bananalaufi samkvæmt hefðum Kerala.
&
AÐALRÉTTIR
Gosht Chutneywalla
Tandoori-grillað lambafillet, marinerað í sætri mangó kryddsultu, ristuðum sinnepsfræjum og grikkjasmára.
&
Murg Makhani
Grillaðir kjúklingabitar úr tandoori-ofni í blöndu af tómötum, grikkjasmára, kóríander og kúmíni.
&
Tadka Subzi
Blandað grænmeti með hvítlauk og kryddað með Panch Phoron.
Borið fram með raitha jógúrtsósu, hvítlauks naan og Basmati hrísgrjónum.
&
EFTIRRÉTTUR
Mangó Crème Brûlée