Malabar-veisla

Bjóðum nú sérstakan matseðil til 14. september, frá Malabar-strandlengjunni og Suður-Indlandi. Sjá hér. Tilefnið er kærkomin viðbót við kokkalið okkar, Johnson George sem er sérfræðingur í matargerðarlist þessa svæðis, sem teygir sig frá Suður-Goa til syðsta odda Indlands, Comorinhöfða

 

 

  Hverfisgata 56, 101 Reykjavík, Sími: 552-1630.  austurindia@austurindia.is  Opið: sunnudaga - fimmtudaga 18:00 - 22:00, föstudaga og laugardaga 18:00 - 23:00