Austur Indía fjelagid logo

Serving bowls
Preperation of a seekh

Namaste!

Frá 1994 höfum við hjá Austur-Indíafjelaginu notið þess að bjóða ekta indverskan mat í hlýlegum og notalegum veitingastað okkar. Nú á 20 ára afmælinu höfum við stækkað staðinn og tekið stolt í notkun glæsilegan bar og svæði fyrir einkasamkvæmi. Sem fyrr er okkur umhugað að bjóða ykkur það besta úr indverskri matargerð og bjóðum alla velkomna í ný endurgert Austur-Indíafjelag! Ný heimasíða er væntanleg innan fárra daga. Fylgist með á Facebook.