NAMASTE!

 

Í rúm 20 ár hafa gestir Austur-Indíafjelagsins notið ekta indversks matar í hlýlegu og notalegu umhverfi. Á 20. afmælisárinu tók staðurinn  algjörum stakkaskiptum m.a. með glæsilegum bar og rými fyrir einkasamkvæmi.  Sem fyrr er það besta úr indverskri matargerð á boðstólum. Verið velkomin í nýtt og stórglæsilegt Austur-Indíafjelag.

 

 

 

 

  Hverfisgata 56, 101 Reykjavík, Sími: 552-1630.  austurindia@austurindia.is  Opið: sunnudaga - fimmtudaga 18:00 - 22:00, föstudaga og laugardaga 18:00 - 23:00