Sér matseðill í boði 21.1 - 23.2
Sér matseðill í boði 21.1 - 23.2
-
Seekh Kebab 3.390 kr.
Ferskhakkað lambakjöt með kryddum, glóðarsteikt á teini í tandoori-ofninum.
-
Makhmali Malai Kebab 5.990 kr.
Grillaður kjúklingur marineraður með kardimommum, kasjúhnetum, túrmerik og jógúrt.
Tadka Subzi 5.590 kr.
Blandað grænmeti með hvítlauk og kryddað með Panch Phoron.
Borið fram með hvítlauks naan
-
Hyderabadi Gosht Dum Biryani 7.190 kr.
Krydduð hrísgrjón og hægeldaður lambaskanki, innbökuð með kryddjurtum, chili, amchoor, engifer, hvítlauk og stökkum lauk.
Shahi Baingan Bharta 5.590 kr.
Tandoori grillað eggaldin í garam masala, engifer, hvítlauk og tómat.
Borið fram með Boondi Raitha jógúrtsósu
-
Qubani-ka-Meetha 2.390 kr.
Bakaðar apríkósur með kardimommum og möndlum.
Borið fram með vanilluís.
-
Seðillinn er borinn fram fyrir allt borðið, minnst tvo eða fleiri.
Vinsamlegast látið vita af fæðuóþoli eða ofnæmi.
Síðan 1994
Síðan 1994
“This Indian restaurant is so good, it would make more than one starred European chef grow green with envy.”
“An upmarket experience with a minimalist interior and a select choice of sublime dishes (a favourite is the Tandoori salmon) one of its finest features though is its lack of pretension - the atmosphere is relaxed and the service warm.”
“Austur-Indíafjelagið has been serving genuine Indian food with the same high standard for over twenty years and is regarded as somewhat of a hidden gem.”
Í hjarta Reykjavíkur
Í hjarta Reykjavíkur